Lífið í Derby

Sunday, October 30, 2005

Daylight saving time...

eftir 5 mínútur færist klukkan einn tíma til baka.. þannig að við verðum á sama tíma og Ísland.. hlakka mikið til :) Verður frekar skrítið þó að þurfa að breyta tímanum, fínt samt að græða einn tíma, get sofið einum tíma lengur á mánudaginn.. svo verður allt náttúrlega komið í sama horfið eftir nokkra daga. Þetta er samt skemmtilegt, fyrsta skiptið sem ég upplifi þetta :)

9 Comments:

  • At 5:35 PM, October 30, 2005, Blogger kErla said…

    kúl! mér hefur alltaf fundist þetta svo sniðugt með að færa tímann :D

     
  • At 11:02 PM, October 30, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Fannstu fyrir Deja vu ??

     
  • At 11:04 PM, October 30, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Fannstu fyrir Deja vu ?;)

     
  • At 5:34 PM, October 31, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Sama hér nema við erum enn klukkutíma á undan íslandi. En skrítin upplifun samt!! HD í SE

     
  • At 10:45 AM, November 01, 2005, Blogger rydeen said…

    já þetta var svolítið kúl :)

    haukur, þetta var meira svona eins og twilight zone, sjá klukkuna fara úr 1.59 í 1.00.. durururudurururu ;)

    HD, hvernig er þetta hjá ykkur, er allt orðið dimmt kl. 5? Það er það sem mér finnst ekki alveg nógu gott við þetta að það er komið kolniða myrkur fyrir 6.. fór úr skólanum í gær kl. 5 og það var orðið dimmt.. leið bara eins og maður væri að fara úr skólanum heima ;)

     
  • At 5:28 PM, November 03, 2005, Anonymous Anonymous said…

    já græðið þið, ég hélt að þið misstuð einn tíma, en í lvöld er footballers wifes :) bjalla á þig eftir það :) lov ya

     
  • At 6:20 PM, November 03, 2005, Anonymous Anonymous said…

    Nákvæmlega. Ég fer í vinnuna kl hálf 7 á morgnanna í kolniðamyrkri og labba svo heim kl 4 í myrkri. Samt bara svona hálfmyrkur en held það komi til með að breytast til hins verra. Amk fram á vor :)

    Helgus Drafnus

     
  • At 2:58 AM, November 05, 2005, Blogger Ásta said…

    Ég var einmitt ad vinna næturvakt á laugardaginn thegar klukkunni var breytt, og thad var ekkert gaman. Thurfti ad vinna klst lengur og klukkan vard 2 tvisvar:S Ruglingslegt thegar madur er ad skrifa nidur blódthrýsting osfrv hjá sjúklingunum....:O

     
  • At 9:46 AM, November 05, 2005, Blogger rydeen said…

    hahaha, trúi því að það sé ruglingslegt! :)

     

Post a Comment

<< Home